
Bílvaggan notuð
Fara skal að landslögum við notkun
höfuðtólsins og vöggunnar í bílnum.
Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að
stýra ökutækinu við akstur.
Umferðaröryggi skal ganga fyrir
í akstri. Aðeins skal nota höfuðtólið
eða bílvögguna ef hægt er að gæta
fyllsta öryggis við öll akstursskilyrði.
Gakktu reglulega úr skugga um
að límhliðin neðst á vöggunni
sé tryggilega fest, einkum ef
umhverfishiti breytist mikið. Æskilegt
er að bílvaggan sé ekki skilin eftir
í bílnum þar sem sól skín á hana eða
í miklum hita.

ÍSLENSKA