Parað og tengt við tvö tæki
Hægt er að para höfuðtólið við tvö
tæki með því að kveikja á því, gera
pörunarstillinguna virka og para það
við annað tækið. Slökkva síðan
á höfuðtólinu, gera pörunarstillinguna
virka og para það við hitt tækið.
Til að tengja höfuðtólið við bæði
tækin skaltu síðan slökkva á því og
kveikja aftur.